Sérfræðingar í
Business Central

Við veitum hraðari og persónulegri þjónustu.

Skoða þjónustu Hafa samband

Okkar sérstaða

Við bjóðum upp á aðgengi að hágæða sérfræðiþjónustu. Í nánu samstarfi við ykkar starfsfólk skipuleggjum við ferlana, forritum viðbætur, prófum lausnina og innleiðum ný kerfi.

Það sem við bjóðum upp á er frelsi frá þjónustuborðum. Ef þið standið frammi fyrir verkefnum sem krefjast viðbótar sérfræðinga sem geta stigið inn í ykkar teymi og keyrt verkefnin í gegn þá eru þið á réttum stað.

Endevus er með reynslu af innleiðingum stærri verkefna, stöðlun ferla og samþættingu við önnur kerfi. Við höfum sýnt fram á getu til að takast á við krefjandi verkefni og hæfileikann til að vinna með breiðum hópi sérfræfðinga.

Samþættingar

Vefverslanir, handtölvur og vefþjónustur

Sérlausnir

Skrifum og útfærum sérlausnir í AL fyrir viðskiptavini eftir þörfum.

Uppfærslur

Aðstoðum við uppfærslur og stöðlun ferla

Gervigreind

Nýtið ykkur gervigreindina til að minnka álag á starfsfólki og hraða ferlum

Um Endevus

Endevus var stofnað 2023 í þeim tilgangi að veita hraðari og persónulegri þjónustu í Business Central.

Með reynslu úr vefverslunarsamþættingum, verslanakerfum og framleiðslu höfum við tekið að okkur fjölda verkefna sem snúa að straumlínulögun, betri nýtingu og þróun á BC sérlausnum.

Þar má nefna innleiðingu á framleiðslukerfi Freyju, útfærslu á sérlausn fyrir Deed afhendingar, samþættingu við handtölvuferla Edico og fleira.

Af hverju Endevus?

  • Persónuleg þjónusta
  • Sérfræðiþekking á stöðlun ferla og samþættingum
  • Virk viðvera

Meðmæli

Það sem viðskiptavinir segja um okkur

"Góð þjónusta og skjót viðbrögð. Endevus leysti málið hratt og örugglega."

Mata

"Við erum mjög ánægð með samstarfið. Sérlausnirnar virka fullkomlega."

Deed

"Fagleg vinnubrögð og góð ráðgjöf í gegnum allt ferlið."

Langisjór

Hafðu samband

Deildu nokkrum upplýsingum um fyrirtækið þitt og hvað þú vilt bæta. Við munum fylgja eftir með næstu skrefum og stinga upp á tíma fyrir samtal.

Sendu fyrirspurn

Bein samskipti

Netfang: endevus@endevus.is

Sími: +354 611-9500

Hverja við þjónum

Lítil og meðalstór fyrirtæki, venjulega með 20–500 starfsmenn, sem reiða sig á Business Central eða svipuð kerfi til að stýra fjármálum, rekstri og sölu.